Heimili
Laugardagur 1. maí 2021
Forsíða

Sviptir hulunni af frægu Suður Amerísku tertunni

Sumar­dagurinn fyrsti hefur litið dagsins ljós og honum er iðu­lega tekið fagnandi með mat og drykk. Sælkera- og matarbloggarinn og lífskúnsterinn Anna Björk Eðvarðsdóttir segir hér frá leyndar­dómum sínum um matar­hefðir og venjur yfir sumar­tímann. Matar­hefðir fólks breytast gjarnan á sumrin og farið er í sumar­legri og léttari kræsingar.