Auglýsing
Helstu þættir

21

637 þættir
Frétta- og umræðuþáttur sem er á dagskrá alla mánudaga til fimmtudaga kl 21:00 - Stjórnendur þáttarins eru Sigmundur Ernir og Linda Blöndal.

Mannamál

209 þættir
Mannamál er persónulegur viðtalsþáttur þar sem áhugaverðir og jafnvel þjóðkunnir Íslendingar segja frá lífi sínu og starfi á opinskáan og hispurslausan hátt.

Bílalíf

12 þættir
Bílalíf er fjörlegur og fjölbreyttur þáttur um bílana okkar í leik og starfi

Fasteignir og heimili

71 þættir
Upplýsandi og fróðlegur þáttur um allt sem viðkemur fasteignum og góðum húsráðum.
Auglýsing
Bærinn minn

Bærinn minn

6 þættir
Bærinn minn segir frá sjarma og sérstöðu bæjarfélaganna hringinn í kringum Ísland.
Vinsælt efni

Þjóðleikhúsið í 70 ár

3 þættir
Stórafmælis Þjóðleikhússins minnst í máli, myndum og upprifjun leikhússfólksins.

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta

123 þættir
Allt það helsta frá Suðurnesjum.

Viðskipti með Jóni G

99 þættir
Jón G Hauksson fjallar um viðskipti

Undir yfirborðið

20 þættir
Ásdís Ólsen fer undir yfirborðið
Helgarviðtalið

Helgarviðtalið með Björk Eiðs

5 þættir
Í Helgarviðtalinu ræðir Björk Eiðsdóttir við fólkið sem setur svip sinn á samfélagið.

Saga og samfélag

30 þættir
Saga og samfélag er þáttur þar sem málefni líðandi stundar verða rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum.

Lífið er lag

56 þættir
Þátturinn fjallar um stöðu, hagsmuni og framtíðarsýn eldri borgara á Íslandi. Þættirnir eru unnir í samstarfi við félag eldri borgara í Reykjavík.

Tilveran

8 þættir
Nýr þáttur um sálgæslu og mannrækt í samfélagi nútímans.

Stakir þættir

66 þættir
Hringbraut framleiðir breiða flóru af stökum þáttum um allt á milli himins og jarðar.
Eldri þættir

Fjallaskálar Íslands

12 þættir
Fjallaskálar Íslands er heillandi heimildaþáttur um landnám Íslendinga upp til fjalla og inni í óbyggðum.

Eldhugar: Sería 1

12 þættir
Í Eldhugum fara Pétur Einarsson og viðmælendur hans út á jaðar hreysti, hreyfingar og áskorana lífsins. Fyrsta þáttaröð sýnd vorið 2018.

Saman í sóttkví

4 þættir
Hópur listamanna komu fram í Tjarnarbíói í viðburði til styrktar listamönnum í sóttkví.

Sögustund

17 þættir
Sögustund

Kíkt í skúrinn

49 þættir
Jói Bach kíkir í skúrinn hjá helsta bílafólki landsins

Stóru málin

10 þættir
Hress og skemmtilegur þjóðmálaþáttur þar sem stóru málin eru tekin fyrir.

Hafnir Íslands

8 þættir
Linda Blöndal kynnir sér sögu og starfsemi hafna landsins.