Heilsa
Miðvikudagur 10. apríl 2019
Heilsa

Adhd: er mataræði málið

Fræðslufundur ADHD samtakanna, fer fram fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 20:00 í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8 i Reykjavík. Þar mun Dr. Bryndís Eva Birgisdóttir, næringarfræðingur og Dr. Bertrand Lauth, geðlæknir fjalla um rannsóknir á tengslum ADHD og mataræðis.
Þriðjudagur 9. apríl 2019
Heilsa

Safnað fyrir samúel

Samúel Þór Hermannsson stórslasaðist í mótorhjólaslysi í Taílandi í lok mars. Þar ætlaði Samúel að dvelja í mánuð í fríi ásamt fjórtán ára dóttur sinni.
Heilsa

Valdimar örn í lífshættu út af sænskri fegurðardís

Leikarinn Valdimar Örn Flygering var hætt kominn þegar hann var að renna sér á skíðum niður árfarveg í þröngu gili hjá skriðjöklinum í Valla Blanche. Valdimar Örn lýsir atvikinu á Facebook-síðu sinni.
Föstudagur 5. apríl 2019
Heilsa

840 milljónir í að stytta bið eftir mikilvægum aðgerðum

Heilbrigðisráðuneytið áætlar að ráðstafa 840 milljónum króna til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum aðgerðum. Á meðal þeirra aðgerða sem verða í forgangi eruliðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu.
Þriðjudagur 2. apríl 2019
Heilsa

Orkumikil mexíkósk kjúklingasúpa

Helga María deilir hér uppskrift sinni að girnilegri kjúklingasúpu, sem er þó auðvelt að breyta yfir í grænmetissúpu.
Fimmtudagur 21. mars 2019
Heilsa

Sykur er ekki eitur

Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Gréta er doktor í næringarfræði frá háskólanum í Lundi og starfar hjá Heilsuborg. Hún hefur í fyrirlestrum undanfarið fjallað um fjölmargar mýtur um mataræði og fleira tengt brenglaðri líkamsímynd og heilsu. Þátturinn hefst klukkan 21:00.
Þriðjudagur 19. mars 2019
Heilsa

Ketó skaðlegt sumu fólki

Hilma Hólm hjartalæknir er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræðir hún meðal annars um erfðavísindi og lyf, en um liðna helgi fór fram fræðslufundur í Íslenskri erfðagreiningu um þessi mál. Á fundinum ræddi hún m.a. hvort erfðafræðin geti leiðbeint okkur um mataræði og fer hún nánar yfir það í viðtalinu. Þátturinn hefst klukkan 21:00.
Heilsa

Tilfinningalegt jafnvægi

Í þættinum Hugarfar hitti Helga María leikarann Bjart Guðmundsson, sem gaf góð ráð um hvernig maður heldur tilfinningalegu jafnvægi og getur þannig aukið vellíðan sína.