Heilsa
Föstudagur 8. október 2021
Miðvikudagur 27. maí 2020
Heilsa

Líf­seigar mýtur um mat: Ekki láta plata þig!

Þú fitnar á ef þú borðar á kvöldin, sykur gerir börnin of­virk og kol­vetni eru fitandi. Allt eru þetta mýtur um matar­æði sem ekki eiga við rök að styðjast. Lífs­stíls­vefurinn Web MD tók saman nokkrar mýtur sem á­huga­vert er að kynna sér.

Mánudagur 18. maí 2020
Forsíða

10 magnaðir hlutir sem gerast þegar þú ferð út að labba

Nú þegar sumarið er nánast komið og líkams­ræktar­stöðvar lokaðar – enn þá að minnsta kosti – vegna kórónu­veirufar­aldursins er til­valið að skella sér út og hreyfa sig. Þó margir kjósi að hlaupa eða hjóla geta ein­faldir göngu­túrar hrein­lega gert krafta­verk fyrir heilsu okkar og líðan. Vef­ritið The Acti­ve Times tók saman tíu hluti sem gerast í líkamanum þegar við förum út að labba.

Þriðjudagur 12. maí 2020
Forsíða

Mat­væli sem þú ættir alls ekki að borða

Flest leggjum við á­herslu á að lifa eins heil­brigðu lífi og kostur er. Hreyfing er einn af lykil­þáttunum hvað þetta varðar en það hvað við látum ofan í okkur skiptir mestu máli.

Þriðjudagur 5. maí 2020
Forsíða

Árangurs­rík safa­hreinsun með girnilegu söfunum hennar Kaju

Karen Jóns­dóttir, Kaja eins og hún er á­vallt kölluð, stofnandi og eig­andi Matar­búrs Kaju og Café Kaju býður upp á safa­hreinsun tvisvar á ári sem hefur notið mikilla vin­sælla. Eins og allt það sem Kaja fram­leiðir og gerir er aðal á­herslan á líf­rænt hrá­efni enda rekur Kaja eina líf­rænt vottaða kaffi­hús landsins. Sjöfn Þórðar fór á stúfana og heim­sótti Kaju og fékk hana til að segja okkur nánar frá safa­hreinsuninni sem hún er að bjóða upp, til­urðinni, mark­miðinu og þeim árangri sem hún getur skilað.

Þriðjudagur 7. apríl 2020
Forsíða

Stærsta á­skorun Heilsu­gæslu höfuð­borgar­svæðisins til þessa

Gestur Sjafnar Þórðar í sér­þætti Heilsu­gæslunnar um CO­VID 19 var Óskar Reyk­dals­son for­stjóri Heils­gæslu höfuð­borgara­svæðisins