Þriðjudagur 30. apríl 2019
Heilsa

Hvað ákvarðar hvar fita sest á líkamann?

Hvernig stendur á því að á mörgum konum skuli fitan helst setjast á rass og læri en aðrir fitna á maganum en halda grönnum lærum?
Heilsa

Hvers vegna sofum við?

Hvers vegna í ósköpunum er nauðsynlegt að sofa þriðjung lífsins? Eftir áratuga langar rannsóknir er það heilasérfræðingum enn ráðgáta hvers vegna við sofum. Ýmislegt bendir til að margvísleg lífsnauðsynleg ferli í heila og líkama eigi sér stað í svefni. En hvers vegna geta þessi ferli ekki allt eins átt sér stað meðan við erum vakandi? Kannski eru vísindamenn að nálgast svarið.
Sunnudagur 28. apríl 2019
Heilsa

Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð

Aðvörun: Þetta efni kemur í veg fyrir egglos. Þessa aðvörun var að finna á miðanum á litla, brúna pilluglasinu sem innihélt lyfið Enovid, sem kom á markað í Bandaríkjunum síðsumars árið 1957.
Heilsa

Hvað veldur verstum timburmönnum?

Það er alltaf skaðlegt að drekka mikið magn áfengis, en það er reyndar hægt að grípa til ákveðinna ráða til að draga úr þeirri vanlíðan sem í daglegu tali kallast timburmenn. Það er t.d. góð þumalputtaregla að því dekkra sem brennt vín er á litinn, því verri verði timburmennirnir.
Þriðjudagur 23. apríl 2019
Heilsa

Gunnar og jónína skilin

Gunnar Þorsteinsson, oft kenndur við Krossinn, og Jónína Benediktsdóttir, líkamsræktar - og heilsufrömuður, eru skilin. Í hádeginu í dag greindu þau vinum og vandamönnum frá ákvörðun sinni. Jónína staðsesti fregnirnar við DV.
Laugardagur 20. apríl 2019
Heilsa

Rifjar upp skelfilegt slys á reykjanesbraut: fékk aðra lífssýn - „það er þá svona þegar maður deyr“

Tónlistarmaðurinn Einar Egilsson rifjar upp í viðtali við DV þegar hann og meðlimir í hljómsveitinni Steed Lord lentu í alvarlegu bílslysi á Reykjanesbraut árið 2008. Meðlimir sveitarinnar voru Svala Björgvinsdóttir söngkona og bræðurnir Einar, Erling og Eðvarð Egilssynir ásamt föður þeirra, Agli Eðvarssyni. Einar og Svala voru par á þessum tíma en þau ákváðu að skilja á síðasta ári.
Mánudagur 15. apríl 2019
Heilsa

Sólbruni, hvað er til ráða?

Helga María fer yfir hvað er til ráða til að koma í veg fyrir sólbruna.