Heimili
Fimmtudagur 21. apríl 2016
Heimili

Mikil eftirspurn eftir minni íbúðum

Helgi Pétursson ræðir þessa þróun við nokkra lykilaðila, Dag B. Eggertsson, borgarstjóra, Theódóru Þorsteinsdóttur, formann bæjarráðs Kópavogs, Guðrúnu Ingvarsdóttur, verkefnisstjóra þróunarmála hjá Búseta og fleiri í þætti kvöldsins
Miðvikudagur 20. apríl 2016
Heimili

Ríkið þvingar fólk í bankaviðskipti

Ekki er hægt að fá örorkubætur ef bótaþegi er ekki með reikning í íslenskum banka. Ekki hægt að endurgreiða ofgreiddan skatt án bankareiknings.
Miðvikudagur 13. apríl 2016
Heimili

Hvernig hækkum við launin og bætum heilbrigðiskerfið?

Viljum við hafa áfram háa vexti með íslensku krónunni eða viljum við lægri vexti með öðrum gjaldmiðli eins og t.d. evrunni?
Þriðjudagur 12. apríl 2016
Heimili

Ung stjarna heimsótt

Í ísskápnum hennar er fátt annað en eggjahvíta og túnfiskdós. Hún er nýflutt í íbúðina og er eftirsótt víða um heim og hefur því mikið að gera.
Mánudagur 11. apríl 2016
Heimili

Túrtappar lækka um 28%

ASÍ hefur gert verðkönnun og borið saman vöruverð nú og fyrir ári. Niðurstaðan er að verðlag hefur hækkað þrátt fyrir hækkað gengi og lága verðbólgu. Samkvæmt ASÍ vantar skýringar á hækkun vöruverðs fyrir neytendur og þá ekki síst hvað varðar mjólkurvörur.
Sunnudagur 20. mars 2016
Heimili

Uppgreiðslugjald íls 10% af lánsupphæð

Það gæti komið ódýrara út fyrir fasteignaeigendur með húsnæðislán hjá Íbúðalánasjóði, að eignir fari á uppboð frekar en að greiða upp lánið hjá sjóðnum. Dæmi um þetta var tekið fyrir í þættinum Afsal sem sýndur var á Hringbraut á fimmtudagskvöld.