Heimili
Föstudagur 2. desember 2016
Heimili

Rætt um traust á lífrænni vottun

Fjölbreytni í efnistökum er fyrir að fara í neytendaþættinum Heimilinu á Hringbraut í kvöld enda þættinum aldeilis ekkert óviðkomandi þegar kemur að rekstri og viðhaldi heimilisins, svo og sparsemi, nýtni og húsráðum.
Fimmtudagur 1. desember 2016
Heimili

Með hraðasta internetið á íslandi

Hið svokallaða ,,Speedtest” er vel þekkt á meðal netnotenda en það hefur lengi verið notað til að kanna mælikvarða á gæðum internettenginga, svo sem hversu lengi það tekur að hlaða inn vefsíður og annað efni. Rekstraraðili Speedtest er fyrirtækið Ookia, sem á dögunum veitti fjarskiptafyrirtækinu Hringdu, viðurkenningu fyrir hraðasta internetið á Íslandi.
Fimmtudagur 17. nóvember 2016
Heimili

Apótekið: dásamleg súkkulaðimús!

Í þættinum Leyndarmál veitingahúsanna 17.nóvember fengum við á Apótekinu m.a. uppskrift að ómótstæðilegri súkkulaðimús.
Miðvikudagur 9. nóvember 2016
Heimili

Frægt fólk og heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi er mikið feimnismál, eins og fram kemur í leiksýningunni SUSS í Tjarnarbíói. Leikarar og leikstjórinn koma í ,,Fólk með Sirrý\" á Hringbraut í kvöld kl. 20:30 og ræða eigin reynslu af heimilisofbeldi. Hverjir beita ofbeldi og hvernig byrjar það? ,,Frægt fólk sem oft er í fjölmiðlum beitir líka ofbeldi en það er ekki talað um það því það er svo mikið feimnismál og ruggar bátnum\" segja leikararnir í sýningunni.
Föstudagur 4. nóvember 2016
Heimili

Gallerý holt: sjáið uppskriftirnar!

Í þætti fjögur af Leyndamál veitingahúsanna förum við í einn elsta og sérstakasta veitingastað landsins, Gallery Holt. Innréttingarnar hafa haldist klassískar í áratugi og þar er eitt merkasta og flottasta einkasafn af íslenskum málverkum sem gefur staðnum alveg einstaka stemningu.
Fimmtudagur 27. október 2016
Heimili

Gengisfestan er forsenda þjóðarsáttar

\"Við höfum tækifæri núna. Það er ekki víst að það komi aftur í bráð,\" skrifar Þorsteinn Pálsson í nýjasta pistli sínum á Hringbraut þar sem hann fjallar um það sem er í húfi í kosningunum á laugardag.