Sjónvarp
Mánudagur 12. október 2020
Forsíða

50 ára saga Ernis

Flugfélagið Ernir var stofnað á Vestfjörðum fyrir 50 árum af hjónunum Herði Guðmundssyni og Jónínu Guðmundsdóttir.

Föstudagur 9. október 2020
Forsíða

Björn Ingi: Ég er umdeildur og nýti mér það óspart

Björn Ingi Hrafnsson á Viljanum, einn helsti senuþjófur Almannavarnafundanna á því herrans ári 2020 tekur sjálfan sig til kostanna í einlægu og hispurslausu samtali við Sigmund Erni í viðtalsþættinum Mannamáli sem hóf göngu sína á Hringbraut í gærkvöld eftir sumarlanga hvíld af nýupptekni efni.

Forsíða

Ó­lína: Kunningja­kapítal­isminn er enn alls­ráðandi

Það halda margir að at­vinnu­banns­til­burðir valda­klíkunnar á Ís­landi til­heyri síðustu öld, svo sem þeim tíma frá síðustu öld þegar Jónas frá Hriflu vildi banna at­vinnu­þátt­töku kommún­ista í opin­berri stjórn­sýslu, en freki valds­maðurinn er enn að og deilir bæði og drottnar á at­vinnu­markaði – og sparkar þeim hik­laust út sem hafa ekki réttu skoðunina.

Mánudagur 30. mars 2020
Forsíða

Blómstrar og málar eins og enginn sé morgun­dagurinn í sam­komu­banni

Bryn­dís Ás­munds­dóttir leik- og söng­kona og lista­gyðja með meiru verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fast­eignir og Heimili í kvöld:

Miðvikudagur 25. mars 2020
Mánudagur 23. mars 2020
Forsíða

Brýnt að vera með hlutina á hreinu þegar kemur að því að taka fjár­hags­legar á­kvarðanir í fjöl­býlum

Sigurður H. Guð­jóns­son lög­maður og fram­kvæmda­stjóri Hús­eig­enda­fé­lagsins verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fast­eignir og Heimili í kvöld:

Forsíða

Fal­legur skandinavískur stíll og list ein­kennir þeirra fal­lega heimili

Arna Guð­laug Einars­dóttir köku­skreytinga­meistari, fagur­keri og lífs­kúnster verður hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fast­eignir og Heimili í kvöld:

Þriðjudagur 1. október 2019
Sjónvarp

Ásgeir keyrði þvert yfir sahara eyðimörkina í átta daga

Í þætti kvöldsins verður rætt við Ásgeir Örn Rúnarsson, eldhugann sá sem fór í næst stærsta rall í heiminum.