Náttfari
Fimmtudagur 8. desember 2016
Laugardagur 3. desember 2016
Föstudagur 2. desember 2016
Náttfari

Þjóðstjórn er út í hött

Katrín Jakobsdóttir hefur fleytt þeirri hugmynd að nú væri ráð að mynda þjóðstjórn. Annað hvort er formaður VG að reyna að afvegaleiða umræðuna eða þá er hún svona illa að sér um stjórnmálasögu landsins. Það getur reyndar ekki verið. Hún hlýtur því að sjá einhvern tilgang með því að freista þess að beina umræðunni út og suður.
Sunnudagur 27. nóvember 2016
Fimmtudagur 24. nóvember 2016
Náttfari

Vinstra slysi afstýrt

Mörgum var stórlega létt í gær þegar Viðreisn sleit tilraun formanns VG til að mynda vinstri og miðjustjórn. Þegar til átti að taka komu Vinstri grænir fram með svo ófyrirleitnar skattpíningarkröfur að miðjuflokkarnir Viðreins og Björt framtíð gátu ekki tekið undir þær. Þá var ágreiningur um sjávarútvegsmál og einnig landbúnaðarmál. Það var því rétt og heiðarlegt að slíta viðræðunum.