Náttfari
Fimmtudagur 28. maí 2015
Náttfari

Hlýhugur og virðing

Þegar stórmenni falla frá, er oft áhugavert að skoða hverng samferðarmenn fjalla um þau í minningargreinum og átta sig á því hverjir skrifa minningargreinar og hverjir láta það ógert af þeim sem hefði mátt ætla að létu frá sér heyra.
Mánudagur 25. maí 2015
Náttfari

Er sjálfstæðisflokkurinn að hætta í pólitík?

Sjálfstæðisflokkurinn er áttatíu og sex ára í dag.

Náttfari minnist þess þegar Sjálfstæðisflokkurinn var síungur og beinskeyttur í íslenskum stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn var þess vegna einu sinni fjölmennasta félag landsins
Fimmtudagur 21. maí 2015
Náttfari

Blindöskuþreifandi veikur

Fjölmiðlar hafa undanfarna daga velt sér upp úr ógæfu þingmannsins Ásmundar Einars Daðasonar sem varð fyrir því að kasta upp í flugvél WOW-AIR á leið heim frá Ameríku.

Frásögnum af þessum leiðinlega atburði ber ekki saman. Sumum fjölmiðlum finnst skemmtilegast að fullyrða að þingmaðurinn hafi verið sauðdrukkinn, enda bóndi. Sjálfur segist hann hafa verið veikur og á lyfjum og enn aðrar frásagnir ganga út á að hann hafi verið veikur, á lyfjum og drukkið ofan í það með fyrrgreindum afleiðingum.
Laugardagur 16. maí 2015
Náttfari

Esb-sinni í mjólkina

Ari Edwald hefur verið ráðinn forstjóri Mjólkursamsölunnar. Hér er um eitt stærsta forstjórastarf landsins að ræða og því mikilvægt að vel takist til.
Sunnudagur 10. maí 2015
Náttfari

Snýst eins og vindhani

“Auðlindasjóður er nokkuð sem ég hlýt að setja fyrirvara við vegna þess að við erum með sjálfbærar auðlindir.”
Hver skyldi hafa sagt þetta? Jú, sjálfur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, þegar hann var í stjórnarandstöðu.
Náttfari

Bretar standa við þjóðaratkvæði um esb

Einangrunarsinnar á Íslandi reyna að rýna þannig í kosningaúrslitin á Englandi að brátt verði Bretland í hópi utangarðsríkja sem hafna aðild að Evrópusamvinnu. Þetta segir Ólafur Jón Sívertsen í pistli sínum á Hringbraut.is, og bætir við:

Náttfari

Bretar standa við þjóðaratkvæði um esb

Einangrunarsinnar á Íslandi reyna að rýna þannig í kosningaúrslitin á Englandi að brátt verði Bretland í hópi utangarðsríkja sem hafna aðild að Evrópusamvinnu. Þetta segir Ólafur Jón Sívertsen í pistli sínum á Hringbraut.is, og bætir við:

Föstudagur 8. maí 2015
Náttfari

100 / 14 / 100

Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur það ekkert sérstaklega skítt. Hún hefur það bara áberandi gott. Hundrað daga fríið er að baki, en þá neyðist hún vissulega til að snúa til þings í hvorki meira né minna en fjórtán daga.