Heimili
Föstudagur 8. febrúar 2019
Heimili

Minimalískur og hagnýtur, vistvænn og rómantískur

Hjónin Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson hönnuðir búa ásamt dætrum sínum í Santa Monica í Bandaríkjunum. Fáir hönnuðir hafa náð jafn langt í arki­tekta­heim­in­um og þau. Erla Dögg og Tryggvi hafa vakið mikla athygli, hlotið lof og sópað til sín verðlaun­um fyr­ir framúrskarandi verk sín og hönnun. Þau eru þekkt fyrir að huga að umhverfinu í hönnun sinni og umhverfisvænan stíl. Okkur lék forvitni á að vita meira um áherslur þeirra í hönnun og efnisvali og hvernig þau huga að nýtingu rýma með hið umhverfisvæna að leiðarljósi.
Heimili

Skuldahlutfall heimilanna í sögulegu lágmarki

„Staða heimilanna er eiginlega alveg með ólíkindum. Við höfum ekki séð neitt þessu líkt hvað varðar stöðu íslenskra heimila. Skuldahlutfall þeirra er núna í sögulegu lágmarki,“ segir Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.
Fimmtudagur 7. febrúar 2019
Heimili

Vörukarfa 67% dýrari í reykjavík en í helsinki

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar verðkönnunar Verðlagseftirlits ASÍ á matvöru á Norðurlöndunum er vörukarfa í Reykjavík mun dýrari en í höfuðborgum hinna Norðurlandanna. Vörukarfa samansett af algengum matvörum
Miðvikudagur 6. febrúar 2019
Heimili

Þegar góða fermingarveislu gjöra skal

Nú styttist óðum í páskana og fermingartímabilið. Mikilvægt er að hefja undirbúning og skipulagningu tímanlega, því meiri tími sem lagður er í undirbúninginn verður skipulagið betra. Ferming er ein af stóru stundunum í lífi hvers barns og hefur að geyma dýrmætar minningar. Það er mjög mikilvægt að leyfa fermingarbarninu tilvonandi að vera með í ráðum og hafa áhrif á hvernig umgjörð dagsins verður.
Mánudagur 4. febrúar 2019
Heimili

Grænir fingur kristínar edwald

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá góða gesti til sín í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld.
Heimili

Heitt súkkulaði í snjónum

Hvað er rómantískara en að ylja sér við heitt súkkulaði á fallegum vetrardegi þar sem snjórinn skartar sínu fegursta? Nærandi samverustund með fjölskyldu og vinum.
Föstudagur 1. febrúar 2019
Heimili

Ninny og múmínsnáðinn prýða nýja borðbúnaðarlínu arabia

Múmínaðdáendur geta farið að hlakka til því þann 4. mars næstkomandi kemur á markað ný lína af Múmínborðbúnaði frá Arabia sem myndskreyttur er með sögunni um ósýnilega barnið Ninny annars vegar og Múmínsnáðanum hins vegar.
Miðvikudagur 30. janúar 2019
Heimili

Hversu hátt lán getur þú fengið fyrir fasteignakaupum?

Sjöfn Þórðardóttir hefur tekið saman góð ráð fyrir fasteignakaupendur.