Fréttir

Kristján Þór: „Þessar tillögur geti orðið grunnur að því að færa það til betri vegar“

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti tillögur verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinn er varðar endurskoðun á meðal annars skilgreiningu á tengdum aðilum í lögum um stjórn fiskveiða á ríkisstjórnarfundi í morgun.

Ríkisstjórnin styrkir Norrænu lýðheilsuráðstefnuna um tvær milljónir króna

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tvær milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til embættis landlæknis vegna Norrænu lýðheilsuráðstefnunnar sem haldin verður í Hörpu í júní næstkomandi.

Segja að transfólk séu þolendur fordóma, ofsókna og ofbeldis á hverjum degi - Borgarstjóri afhenti Trans Ísland styrk

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, afhenti samtökunum Trans Ísland styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Þetta er í 33. sinn sem veittur er styrkur úr sjóðnum og nemur styrkurinn til samtakanna 500 þúsund krónum.

Viltu léttast eða þyngjast? Svona telur þú hitaeiningarnar

Já, þetta hljómar ekkert svakalega sexy en allir þeir sem eru í þeim hugleiðingum að létta sig eða skera niður fitu, þurfa að læra inn á hitaeiningar. Reikningsdæmið er einfalt.

Glacier tourists rescued from a blizzard: Over 300 people took part in the rescue - “We Clearly Made A Mistake”

39 tourists, including several children, needed to be rescued after taking a snowmobile trip to Langjökull glacier. Icelandic search and rescue teams responded quickly to the distress all and over 200 hundred people took part in the rescue operation. Some of the people, whom most where tourists, sustained injuries from frostbite. A severe weather warning was issued long before the snowmobile tour began. Local police are now investigating the matter.

Matarást Sjafnar

Hulunni svipt af uppskriftinni af frumlegustu brauðtertu ársins 2019

Í þættinum Fasteignir og Heimili á dögunum heimsótti Sjöfn Þórðar frumkvöðlana Atla Stefán Yngvason og Kristján Thors heim til Atla í Stakkholtið og fékk þá til að svipta hulunni af verðlaunabrauðtertu sinni sem hefur vakið mikla athygli. Atli Stefán og Kristján báru sigur úr býtum fyrir frumlegustu brauðtertu ársins 2019 í Brauðtertukeppninni sem var haldin af Brauðtertufélagi Erlu og Erlu í samstarfi við Menningarnótt og listakonurnar Tönju Leví og Valdísi Steinarsdóttur á Menningarnótt 2019. Þeim er margt til lista lagt og það má með sanni segja að tilurð þessara brauðtertu sé hin frumlegasta og hugmyndin af skreytingunni er söguleg. „Þegar við fórum í hugaflug að leita að hugmyndum hvernig við gætum skreytt brauðtertuna og tengt hana við hraðfisk, þá kom upp hugmyndin um skreið og skreiðarfánann hans Jörundar hundagakonungs,“ segir Atli Stefán. Sjöfn fékk að sjálfsögðu að smakka brauðtertuna og naut þess. „Bragðið kemur verulega á óvart og bragðlaukarnir nutu sín í botn, ég hefði aldrei getað giskað á hvað er í þessari brauðtertu í fyrstu atrennu,“ sagði Sjöfn eftir smökkunina. Hér er uppskriftin komin í öllu sínu veldi.

31 manns fórust með Þormóði: „Lífið hélt áfram, en ekki sinn vanagang. Svo margt var breytt.“

Í febrúar 1943 varð eitthvert mannskæðasta slys Íslandssögunnar þegar 31 maður fórst við Garðskaga í fárviðri. Samúð þjóðarinnar beindist að sjávarþorpinu Bíldudal sem varð fyrir mestum mannskaðanum.

Björn Leví skýtur föstum skotum: „Við höldum að það sé bara eðli­legt“

Héraðsdómur vísar dómsmáli landeigenda Drangavíkur frá dómi

Héraðsdómur Vestfjarða vísaði í dag frá dómsmáli hluta landeigenda Drangavíkur á Ströndum á hendur VesturVerki ehf. og Árneshreppi. Landeigendur höfðuðu mál gegn Vesturverki og Árneshreppi í lok sumars og kröfðust þess að framkvæmdaleyfi Vesturverks, fyrir framkvæmdum á Ófeigsfjarðarheiði vegna Hvalárvirkjunar, yrði fellt úr gildi sem og deiliskipulag vegna framkvæmdanna.

Ríkisstörfum fækkað hlutfallslega mest á Vesturlandi - Fjölgaði mest á Reykjanesi

Hvergi er eins lítið af ríkisstörfum en á Vesturlandi þegar tekið hefur verið tillit til fjölda íbúa og borið saman við önnur landsvæði. Suðurland kemur þar næst á eftir. Flest ríkisstörf eru á höfuðborgarsvæðinu. Ef störfum opinberra stofnana er bætt við er Vesturland og Suðurland nánast jafn slæmri stöðu þar sem minnst er af ríkisstörfum þar í samanburði við önnur landsvæði.

Þetta eru fimm verstu sársaukastigin

Ert þú undirbúinn ef slokknar á öllu og vegir verða ófærir? Þessir hlutir eru mikilvægir á öllum heimilum

Fann fyrir skömm á Íslandi: Neitaði að vera á myndum með kærastanum - „Að heimsækja Ísland átti að vera besta ferð lífs míns“

Óttar geðlæknir í Mannamáli í kvöld: Ég er alger dramadrottning

Jón Atli verður rektor Háskóla Íslands næstu fimm ár - Eingöngu ein umsókn barst

Koparinn kemur sterkur inn aftur

Egill birtir samtal forstjóra: „Hvernig eigum við að bregðast við, það er allt vitlaust í fjölmiðlunum?“

Tómas: „Við erum ekki á réttri leið Íslendingar. Breytum því“

Erum við kannski dáin

Dregur úr veðurofsanum í kvöld en annar stormur boðar komu sína á morgun: „Þegar er komin í gildi gul viðvörun til að vara við því“

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. - 15. janúar 2020 - Guðrún Björnsdóttir

17.01.2020

Heilsugæslan - 16. janúar 2020

17.01.2020

Mannamál - Bolli Kristinsson - 16. janúar 2020

17.01.2020

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 16. janúar 2020

17.01.2020

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 16. janúar 2020

17.01.2020

Viðskipti með Jóni G. - 15. janúar 2020

16.01.2020

Saga og samfélag - 15. janúar 2020

16.01.2020

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 15. janúar 2020

16.01.2020

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 14. janúar 2020

15.01.2020

Fasteignir og heimili - 13. janúar 2020

14.01.2020

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 13. janúar 2020

14.01.2020

Stóru málin - 10. janúar 2020

11.01.2020