Fréttir

Styrmir um hina umdeildu mynd: „Ég get alveg skilið að hún hafi misskilist“

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að hann geti alveg skilið að mynd ,sem notuð var í auglýsingu vegna nýstofnaðs fullveldisfélags innan Sjálfstæðisflokksins, geti misskilist. Var Styrmir einróma kjörinn formaður félagsins á stofnfundi þess. Þá segir hann það ósköp eðlilegt að fólk velti fyrir sér myndinni. Styrmir var gestur í frétta og umræðuþættinum 21 hér á Hringbraut.

Magnús Geir: Þjónustufulltrúi vildi að látin manneskja myndi hringja sjálf til að segja upp áskrift

Magnús Geir Eyjólfsson, fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu, lenti í heldur einkennilegu en nokkuð skondnu atviki þegar hann tók að sér að segja upp þjónustu hjá Símanum fyrir manneskju sem lést nýverið. Magnús sagði frá símtalinu fyrst á Twitter og lýsti því á þessa leið:

Ísgerður ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Það er enginn fullkominn“

Ísgerður Gunnarsdóttir, einn af umsjónarmönnum Krakkafrétta á RÚV, sér ekki ástæðu til að biðjast afsökunar eftir að hafa verið sökuð um ósannindi og skaðlegan áróður vegna umfjöllunar um Berlínarmúrinn. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins. Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins, skrifar leiðara í Morgunblaðið og vill að Ísgerður biðjist afsökunar á umfjöllun hennar um Berlínarmúrinn á dögunum. Í þættinum sagði Ísgerður:

Hönnun

Íslenskt handverk er falleg gjöf um jólin

Þessi fallegu handgerðu, hvítu jólatré fást hjá Hnyðju Þau eru einstaklega fallegt vetrar- og jólaskraut, stílhrein og tímalaus. Hnyðja er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í nytja- og skrautmunum, að mestu unnum úr tré. Hver einasti hlutur er smíðaður af natni í höndum og lögð í hann mikil vinna og alúð í anda liðinna ára. Ávallt er leitast eftir að hafa efnivið eins náttulegan og umhverfisvænan og býðst hverju sinni. Þetta er þó eingöngu hugsjónavinna og hefur til dæmis ekki verið ofnæmis- eða öryggisprófað nema af fjölskyldunni sem framleiða. Olían er svokölluð „foodsafe“ olía – það er að segja olía sem má nota á eldhúsvörur og er bakteríufráhrindandi.

Birgitta sagði upp: „Ég læt ekki bjóða mér hvað sem er“

„Það sem ég horfi upp á og að sögn gamla fólks­ins okk­ar og nán­ustu aðstand­enda er að heil­brigðis­starfs­fólk er með sím­ann nán­ast límd­an á sér, sem á í al­vöru talað ekki að eiga sér stað nema inni á vakt­stofu og alls ekki fyr­ir aug­um sjúk­linga sem vita nán­ast ekki hvaða tæki þetta er. Ef ég tek sem dæmi: við erum að labba með sjúk­lingi, tala við hann, sinna hon­um eða með hon­um á kló­sett­inu, þá er sím­inn al­gert bann­tæki.“

Helga Vala segir samkomulag um starfslok Haraldar hafa vakið „furðu og reginhneykslan“

Á Alþingi í dag spurði Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra út í starfslokasamning Haralds. „Samkomulag sem hefur vakið furðu og jafnvel reginhneykslan um samfélagið,“

Viðtal Lindu Blöndal í 21 við Halldór Reynisson

Jól í skugga ástvinamissis - Á að leggja á borð fyrir alla?

Inga Sæland: „Mér verður ómótt“ [...] „Mælirinn er fullur“

„Sjávarútvegurinn stendur mér nærri. Ég er fædd og uppalin í sjávarútvegsbænum Ólafsfirði, komin af fólki sem lifði af sjósókn og því sem hafið gaf. Ég þekki lífið í sjávarplássunum – það er að segja lífið eins og það var.“

Lesskilningur enn slakur samkvæmt PISA rannsókninni

PISA sjokkið kemur alltaf segir forstjóri Menntamálastofnunar í þættinum 21 hjá Lindu Blöndal

Mynd dagsins: Það var góð ástæða fyrir því að þessi bíll var stöðvaður

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum á mynd dagsins að þessu sinni en fyrr í kvöld var bílstjóri jeppa-bifreiðar stöðvaður af árvökulum lögregluþjónum. Var ökumaðurinn með dýnu á þakinu og hélt hann henni niðri ásamt farþega í framsæti.

Heimavellir skipta um kúrs: Hafa selt 259 íbúðir það sem af er ársins!

Magnús Harðarson hjá Jóni G. í kvöld: Nítján félög í sjávarútvegi skráð í Kauphöllinni árið 2002!

Steinunn tætir Katrínu í sig: „Veldur hjá þeim skömm, reiði og van­líðan“

Reykjandi, rænandi og rupplandi Rúmeni ákærður

Katrín heimsótti Englandsdrottningu og Boris Johnson - Ræddi kynferðislegt ofbeldi á fundi leiðtoga NATO

Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér - Segja að samstaða um baráttufundi á Austurvelli fari sífellt vaxandi

Samtök iðnaðarins hvetja stjórnvöld að tryggja eftirlit með ófaglærðum iðnaðarmönnum - Hafa ítrekað kært brot til lögreglu

Ásdís Olsen ræðir við fjölkær hjón sem eiga allskonar ástar- og kynlífssambönd, þar sem allt er rætt og allir eru vinir.

Snædís reynir fyrir sér hjólaskauta, með fyndnum afleiðingum

Hjólaskautaat í Eldhugum

Myndbönd

Stóru málin - 6. desember 2019

07.12.2019

Mannamál - Vigdís Grímsdóttir - 5. desember 2019

06.12.2019

Heilsugæslan - 5. desember 2019

06.12.2019

Tuttuguogeinn - fimmutdagskvöld 5. desember 2019 - Heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum

06.12.2019

Viðskipti með Jóni G. - 4. desember 2019

05.12.2019

Undir yfirborðið // 6. þáttur // FJÖLKÆRNI (POLYAMORY)

05.12.2019

Tuttuguogeinn - miðvikudagskvöld 4. desember 2019

05.12.2019

Lífið er lag - 3. desember 2019

04.12.2019

Eldhugar - Roller derby

04.12.2019

Miðbærinn - fyrri þáttur - 3. desember 2019

04.12.2019

Tuttuguogeinn - þriðjudagskvöld 3. desember 2019

04.12.2019

Lífeyrissjóðir í 50 ár - 1. desember 2019

03.12.2019