Mynd dagsins: „Ekki létt verk að leita að ástvinum“ – Allt hjálpar

Mynd dagsins: „Ekki létt verk að leita að ástvinum“ – Allt hjálpar

Mynd dagsins að þessu sinni birti Bryndís Sigurðardóttir fyrrverandi ritstjóri og sveitarstjóri. Hún er nú stödd á Flateyri og skorar á Íslendinga að hjálpa björgunarsveitinni á staðnum. Mikið verk er fyrir höndum og meðlimir sveitarinnar hafa haft í mörgu að snúast. Bryndís segir í samtali við Hringbraut:

„Björgunarsveitin Sæbjörg á Flateyri stendur enn og aftur vaktina og fyrir það vil ég þakka. Það er ekki létt verk að leita að ástvinum eða nágrönnum í snjóflóði og geta átt von á hverju sem er. Kærar þakkir og gangi ykkur vel.“

Bryndís segir að lokum: „Allt hjálpar“.

Vinsamlegast deilið!

Nýjast