Metsölulisti Eymundsson - 37. vika

Metsölulisti Eymundsson - 37. vika

Svört perla eftir Lizu Marklund er aftur komin í fyrsta sæti á Metsölulista Eymundsson, en hún var á toppnum í samfellt 5 vikur í sumar.

Stórhættulega stafrófið eftir Ævar Þór Benediktsson og Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur er í öðru sæti, í þriðja sæti er Þú og ég alltaf eftir Jill Mansell.

Húsið okkar brennur eftir Gretu Thunberg og fleiri er í fjórða sæti  og í því fimmta er Verstu börn í heimi 3 eftir David Walliams.

Nýjast