Mér fannst brennivín bara vont

Raggi Bjarna er gestur Sigmundar Ernis í Mannamáli í kvöld:

Mér fannst brennivín bara vont

Hann hætti alveg að drekka um fimmtugt þar sem honum fannst áfengi ekkert sérstaklega gott, og eiginlega bara vont. Hinn ástsæli söngvari Raggi Bjarna er gestur Sigmundar Ernis í Mannamáli í kvöld, þar sem hann fer á kostum eins og hans er von og vísa. Í þættinum segir Raggi ógrynnin öll af bransasögum.

Mannamál hefst klukkan 20:00 og þess má geta að spjallið við Ragga er í tvennu lagi, síðari hluti viðtalsins verður sýndur á sama tíma eftir slétta viku.

Viðtalið í heild sinni er að finna hér:

Nýjast