Hjörvar Hafliðason rekinn

Hjörvar Hafliðason rekinn

Sýn hefur sagt upp þrettán starfsmönnum. Fréttablaðið greinir frá því að Hjörvar Hafliðason sé í þeim hópi, ásamt Kristínu Gunnarsdóttur og Sighvati Jónssyni. Kristín og Sighvatur eru fréttamenn en Hjörvar hefur stýrt Brennslunni á FM957 og lýst knattspyrnuleikjum fyrir Sýn.

Heiðar Guðjónsson forstjóri Vodafone segir um uppsagnirnar:

„Við erum að sameina svið, og engin stórfrétt að það sé gert í 550 manna fyrirtæki. Þetta eru engar fjöldauppsagnir.“

Nýjast