Heilsugæslan annað kvöld: áfallastreituröskun, greining og meðferð.

Í næsta þætti af Heilsugæslunni ætlum við að fjalla um áfallastreituröskun, við fræðumst um það hvernig hægt er að greina áhrif áfalla á einstaklinga og hvaða meðferð er hægt að veita. Einnig gefur sálfræðingurinn Ragnhildur Þórðardóttir eða Ragga nagli okkur heilsuráð og við heimsækjum heilsugæsluna Miðbæ og sjáum hvaða þjónustu sálfræðingar veita.

 

Gestir kvöldsins eru Margrét Ólafía Tómasdóttir læknir, Rósíka Gestsdóttir hjúkrunarfræðingur og Lív Anna Gunnell sálfræðingur.

 

Ekki missa af Heilsugæslunni annað kvöld kl 21:30