Grímur Sæmundsen hjá Jóni G. í kvöld: Gjörbreytt landslag í bókunum ferðaþjónustunnar

Viðskipti með Jóni G. í kvöld:

Grímur Sæmundsen hjá Jóni G. í kvöld: Gjörbreytt landslag í bókunum ferðaþjónustunnar

Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins.
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins.

Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, er gestur Jóns G. í kvöld og ræðir þar meðal annars um gjörbreytt landslag í bókunum ferðaþjóustunnar og þær miklu áskoranir sem blasa við greininni. Þá ræðir hann helstu vörður á vegferð hins alþjóðlega vörumerkis Bláa lónsins og helstu áherslur á uppbyggingu þess, en vörumerkið stendur fyrir einstaka upplifun. Á þessu ári er talið að gestir Bláa lónsins um 1,2 milljónir en þótt gestum hafi fækkað með færri ferðamönnum til landsins hafa meðaltekjur á hvern viðskiptavin Bláa lónsins snarhækkað.

Þátturinn verður sýndur klukkan 20:30 hér á Hringbraut.

Nýjast