Hringbraut skrifar

Svona er staðan á sæbraut: sjáðu beina útsendingu frá sæbraut og sundahöfn

10. desember 2019
17:49
Fréttir & pistlar

Ofsaveður gengur nú yfir landið og er staðan verst á Norðvesturlandi og á Ströndum. Þar er rauð veðurviðvörun. Hefur veðrið áhrif á samgöngur, skólahald og atvinnulíf.

Búist er við að versta veðrið verði á höfuðborgarsvæðinu á milli klukkan 16 og 21.
Hér fyrir neðan má sjá hvernig staðan er á Sæbraut og Sundahöfn:

Hér má horfa á hvað gerast í Sundahöfn: