Svan­dís: Sjálf­stæð­is­menn ef­ast um sótt­varn­a­að­gerð­ir frá byrj­un

Í gær var til­­kynnt um breyt­­ing­­ar á land­­a­­mær­­un­­um vegn­­a Co­v­id-far­­ald­­urs­­ins. Frá og með mán­­u­­deg­­i þurf­­a far­þ­eg­­ar að fram­v­ís­­a nei­­kvæð­­u PCR-próf­­i eða hrað­­próf­­i, hvort sem þeir eru ból­­u­­sett­­ir eða ekki. Sitt sýn­­ist hverj­­um um þess­­ar ráð­st­af­­an­­ir og í gær sagð­­i Ás­laug Arna Sig­­ur­bj­örns­d­ótt­­ir dóms­­mál­­a­r­áð­h­err­­a í við­tal­i á RÚV að hún teld­­i ekki þörf á að­­gerð­­um á land­­a­­mær­­um.

„Á með­an við sjá­um að inn­lögn­um sé ekki að fjölg­a með því, að al­var­leg veik­ind­i séu ekki  að fylgj­a því, og ból­u­setn­ing­in sé að varn­a því að þá mynd­i ég ekki telj­a þörf á slík­u,“ sagð­i dóms­mál­a­ráð­herr­a í gær.

Einn­ig var rætt við Svan­dís­i Svav­ars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herr­a í frétt­um RÚV í gær og varp­að­i hún ljós­i á á­grein­ing inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að­gerð­ir í sótt­varn­a­mál­um, sem hefð­i stað­ið frá upp­haf­i far­ald­urs­ins.

„Í raun og veru höf­um við séð þess­ar ef­a­semd­ir og þess­ar vang­a­velt­ur Sjálf­stæð­is­mann­a í raun alveg frá byrj­un far­ald­urs­ins um ein­staka sótt­varn­a­að­gerð­ir. Við höf­um nú bor­ið gæfu til þess að sam­mæl­ast um nið­ur­stöð­urn­ar hverj­u sinn­i og þær hafa ver­ið í sam­ræm­i við leið­sögn sótt­varn­a­lækn­is. Að af­lokn­u sam­tal­i stjórn­mál­ann­a og vís­ind­a­mann­a þá höf­um við kom­ist að far­sæll­i nið­ur­stöð­u. Það hef­ur ver­ið okk­ar gæfa að fara þess­a leið, að vera sam­ferð­a okk­ar snjall­a sótt­varn­a­lækn­i í hverj­u skref­i og ég held að við eig­um að hald­a því á­fram. Árang­ur­inn er skýr, þess­i stað­a sem við erum í stenst sam­an­burð við það best­a sem ger­ist í heim­in­um. Stefn­an hef­ur þess vegn­a reynst okk­ur vel og ég held að það sé eng­in á­stæð­a til að hverf­a frá henn­i,“ sagð­i Svan­dís í kvöld­frétt­um RÚV í gær.

Að­spurð um þau um­mæl­i dóms­mál­a­ráð­herr­a, að stjórn­völd hér geng­u lengr­a en ann­ars stað­ar í Evróp­u sagð­ist Svan­dís ekki vera sam­mál­a því. „Við höf­um, í hverj­u ein­ast­a skref­i, horft til sér­stakr­ar stöð­u hér - bæði stöð­u far­ald­urs­ins og nú síð­ast stöð­u ból­u­setn­ing­a hér. Sú stað­a hér inn­an­lands, að hér séu eng­ar tak­mark­an­ir inn­an­lands eru eins­dæm­i, hún er eins­dæm­i í Evróp­u. Ekkert Evróp­u­rík­i er með þá stöð­u þann­ig að það er sér­stak­leg­a á­nægj­u­legt að við skul­um geta ver­ið með þá stöð­u hér inn­an­lands og ég auð­vit­að von­ast til þess að við get­um hald­ið þeirr­i góðu stöð­u á­fram.“