Sig­mundur stóð fyrir mótinu „Sterkasti maður Suður­nesja“ og komst sjálfur i úr­slit

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, for­maður Mið­flokksins, stóð sjálfur fyri mótinu „Sterkasti maður Suður­nesja 2021“ er hann fór í sjó­mann við ó­nefndan mann í Grinda­vík.

„Skemmst er frá því að segja að ég komst í úr­slit“ segir Sig­mundur en miklar líkur eru á því að ekki sé um al­vöru mót að ræða.

Sig­mundur líkt og aðrir fram­bjóð­endur til Al­þingis er á ferð um landið um þessar mundir og flakkaði for­maður Mið­flokksins um Suður­nesið í dag.