Pawel: Þú þarft ekki að klæðast samstæðum sokkum

Paw­el Bar­tosz­ek, borg­ar­full­trú­i Við­reisn­ar, lagð­i til þrjú ein­föld tím­a­stjórn­un­ar­ráð „sem breyt­a lífi þínu“ á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i.

  1. Not­að­u mið­a­kerf­i, eins og Trell­o. Skrif­að­u nið­ur miða, klár­að­u þá og strik­að­u svo út.
  2. Ein­beitt­u þér að því sem þú stjórn­ar. Segð­u: "Klár­a upp­kast og send­a á sam­starf­sólk" í stað: "Klár­a skýrsl­u með Lall­a lata"
  3. Þú þarft ekki var klæð­ast sam­stæð­um sokk­um. Í al­vör­unn­i. Það skipt­ir engu máli. Þett­a eru bara sokk­ar.

Ekki kem­ur fram hvort Paw­el sé þar að vísa til þess þeg­ar Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pír­at­a, vakt­i mikl­a at­hygl­i fyr­ir nokkr­um árum fyr­ir að klæð­ast ó­sam­stæð­um sokk­um á þing­i. Þá voru mikl­ar um­ræð­ur í gang­i um virð­ing­u Al­þing­is og klæðn­að þing­mann­a.