Ole gefur skothelt ráð gegn lúsmýi

Ole Jak­ob Vold­en park­et­slíp­ar­i á Akra­nes­i er hug­mynd­a­rík­ur mað­ur ef mark­a má frum­leg­a lausn hans í bar­átt­unn­i gegn lús­mý­i sem herj­ar nú mjög á land­ann. Hann deild­i á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i mynd af gildr­unn­i sem fjall­að er um á vef Skess­u­horns.

Lús­mý­ar­gildr­a Ole er ein­föld. „Lús­mý­ið kem­ur flögr­and­i og sér eitt­hvað sem það held­ur að sé syk­ur. En veit ekki að þett­a er salt og verð­ur alveg ro­o­os­a­leg­a þyrst. Flug­an fer þá og fær sér að drekk­a það sem hún held­ur að sé vatn, en er í raun romm eða vodk­i. Hún verð­ur blind­full, labb­ar á­fram, dett­ur um spýt­un­a og rek­ur haus­inn í stein­inn og alveg stein­rot­ast,“ skrif­ar Ole.

Gildr­an hans Ole.
Mynd/Ole Jak­ob Vold­en