Mynd dagsins: Svona áttu ekki að nota andlitsgrímu, kjánaprik

Það er ekki seinna vænna að fara tileinka sér rétta notkun á andlitsgrímum nú þegar grímuskylda er víða enn í gildi þó faraldurinn sé reyndar á hraðri niðurleið – á Íslandi að minnsta kosti.

Mynd dagsins var tekin á Heilsugæslunni í Efstaleiti og sýnir á nokkuð skýran hátt hvernig á ekki að nota andlitsgrímu.

Eins og sjá má var þessi fallegi hundur fengin í fyrirsætustörf til að sýna rétta og svo ranga notkun á andlitsgrímum. Sjón er sögu ríkari en þessa skemmtilegu mynd má sjá hér að neðan.