Mynd dagsins: Elliði búinn að hreinsa skrif­borðið

Elliði Vignis­son er bæjar­stjóri í Ölfus og er einn fjöl­margra sveitar­stjórnar­manna sem gæti misst vinnuna á morgun. Hann segir í nýrri færslu á Face­book-síðu sinni að það ráðist á morgun hvort hann fái að sinna á­fram vinnunni sem hann hafi sinnt síðustu fjögur árin og að það sé með auð­mýkt sem að hann tekur til á skrif­borðinu við lok vinnu­dags, vitandi að hann snúi mögu­lega ekki aftur.

Færslu Elliða má sjá hér að neðan.

Fleiri fréttir