Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir konu á sjötugsaldri fyrr í dag en hún hafði ekki sést síðan í gær. Björgunarsveit var kölluð út en konan fannst rétt eftir eitt í dag. Fréttin hefur verið uppfærð