Líf­ið gjör­breytt­ist eft­ir að son­ur­inn greind­ist með hvít­blæð­i

Fjöl­skyld­a hins fimm ára gaml­a Rún­ars Berg, sem greind­ist með hvít­blæð­i fyr­ir skömm­u, seg­ir skjót við­brögð heil­brigð­is­kerf­is­ins hafa skipt sköp­um og hrós­a því í há­stert.

Par­ið Ingi­björg Huld­a Jóns­dótt­ir og Gunn­ar Jarl Gunn­ars­son tóku eft­ir því fyr­ir rúm­um tveim­ur vik­um að Rún­ar væri ó­lík­ur sjálf­um sér og tók Ingi­björg, sem er hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, blóð­pruf­u af syni sín­um. Nið­ur­stöð­urn­ar bent­u til þess að hann væri með hvít­blæð­i. Dag­inn eft­ir var flog­ið með dreng­inn til Reykj­a­vík­ur þar sem gerð­ar voru frek­ar­i rann­sókn­ir og næst­a dag lágu nið­ur­stöð­urn­ar fyr­ir og fjöl­skyld­unn­i greint frá því að hann væri með hvít­blæð­i.

„Við vor­­um samt mjög stó­­ísk yfir þess­­u og vor­­um ekk­­ert að taka þess­­u sem nein­­um sann­­leik þang­­að til grein­­ing­­in kem­­ur á þriðj­­u­­deg­­in­­um,“ seg­­ir Gunn­­ar í sam­t­al­­i við Frétt­­a­bl­að­­ið. Dag­inn eft­ir að nið­ur­stöð­urn­ar lágu fyr­ir var Rún­ar byrj­að­ur í lyfj­a­með­ferð.

Lesa má við­tal­ið við Gunn­ar í heild sinn­i á vef Frétt­a­blaðs­ins.

„Það er alveg magn­­að að sjá hvern­­ig þett­­a ferl­­i fór bara í gang,“ seg­­ir Gunn­­ar. „Við erum bara orð­­laus yfir stuðn­­ingn­­um bæði fé­l­ags­­leg­­a stuðn­­ingn­­um og hvað kerf­­ið gríp­­ur mann þétt,“ seg­ir Gunn­ar.
Þá er einn­­ig ver­­ið að safn­­a á­h­eit­­um fyr­­ir Rún­­ar Berg í Reykj­­a­v­ík­­ur­m­ar­­a­þ­on­­in­­u til styrkt­­ar Styrkt­­ar­­fé­l­ags krabb­­a­­meins­­sjúkr­­a barn­­a.

Fjöl­skyld­a og vin­ir hafa opn­að styrkt­ar­reikn­ing fyr­ir Rún­ar Berg og fjöl­skyld­un­a. Þeir sem vilj­a geta styrkt fjöl­skyld­un­a með því að leggj­a inn á reikn­ing­inn hér að neð­an.

Styrkt­ar­sjóð­ur Rún­ars:

Kenn­i­tal­a: 020892-3749

Reikn­ings­núm­er: 0511-14-011788

Hlaup­a­hóp­ur­inn Vin­ir Rún­ars hlaup­a til styrkt­ar Styrkt­ar­fé­lags krabb­a­meins­sjúkr­a barn­a í Reykj­a­vík­ur­mar­a­þon­in­u og hægt er að styrkja það hér.