Jón G Hringbrautjgh skrifar

Hörður Ægisson: Markaður fréttablaðsins stærri og fer núna sérprentaður til 500 stærstu fyrirtækja landsins

26. febrúar 2020
15:49
Fréttir & pistlar

Það eru tímamót hjá Markaði Fréttablaðsins sem frá og með deginum í dag fer sérprentaður til 500 stærstu fyrirtækja landsins. Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins, er gestur Jóns G. og ræða þeir þessi merku tímamót í sögu þessa vinsæla viðskiptakálfs Fréttablaðsins og fara yfir helstu fréttir dagsins. Um leið og stækkar Markaðurinn úr 12 síðum í 20 síður. „Þetta er mjög ánægjuleg tímamót og gefur okkur færi á aukinni fjölbreytni, fleiri efnisflokksum og fara dýpra ofan í mál,“ segir Hörður meðal annars í viðtalinu við Jón G. í kvöld.

Þátturinn Viðskipti með Jóni G. er á dagskrá kl. 20:30 í kvöld.