Filippus prins er látinn

Fillipus prins og eiginmaður Elísabetar englansdrottningar er látinn, 99 ára að aldri.

Prinsinn hefur verið mikið veikur undanfarin misseri en samkvæmt tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni lést hann á friðsælan hátt í Windsor kastala.

Hann var giftur Elísabetu í 70 ár.

>center>