Brynhildur komin með tattó vegna Ingó-málsins

Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir, einn meðlima Öfga, hefur látið húðflúra á sig ummæli sem Ólöf Tara, annar meðlimur hópsins, lét falla á netinu um Ingólf Þórarinsson, best þekktan sem Ingó Veðurguð. Ólöf Tara er ein þeirra sem hefur fengið hótunarbréf um málsókn frá lögmanni Ingó. Ólöf svaraði: „Kærðu það sorpið þitt“.

Brynhildur fékk sér ekki bara „Kærðu það sorpið þitt“ heldur lét hún flúra á sig merki hópsins Öfga.