Björn seg­ir I­ver­mect­in snák­a­ol­í­u

Björn Leví Gunn­ars­son von­ast til að fólk læri af reynsl­unn­i varð­and­i stór­a rann­sókn á góða virkn­i lyfs­ins i­ver­mect­in sem með­ferð við Co­vid en rann­sókn­in hef­ur ver­ið dreg­in til baka af sið­ferð­is­á­stæð­um. Sjálf­stæð­i rann­sak­end­ur sem lögð­ust yfir rann­sókn­in­a kom­ust að því að hún var mein­göll­uð. Hann deil­ir á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i grein bresk­a dag­blaðs­ins The Gu­ar­di­an um mál­ið og skrif­ar smá pist­il með.

„Nú hef ég sem þing­mað­ur feng­ið þó nokkr­a tölv­u­póst­a um þett­a mál og tek­ið þátt í þó nokkr­um um­ræð­um á net­in­u. Það hef­ur ver­ið mjög erf­itt að fá fólk í þess­um um­ræð­um til þess að treyst­a vís­ind­a­leg­a ferl­in­u - lík­leg­a af því að það er bara ekki næg­i­leg­a hratt og af­ger­and­i fyr­ir til­finn­ing­ar fólks. Snák­a­ol­í­u­söl­u­menn­irn­ir eru hins veg­ar af­ger­and­i með svon­a sög­ur og það er lyk­ill­inn að því að þekkj­a þá inn­an vís­ind­ann­a.

Ég vona að fólk læri af þess­u.“