Ás­mundur Einar fagnar eigin­konunni og nýjum fjöl­skyldu­með­limi

Fé­lags- og barna­mála­ráð­herra, Ás­mundur Einar Daða­son, fagnar nú af­mæli eigin­konu sinnar í Tékk­landi. Ás­mundur er staddur þar með téðri eigin­konu, Sunnu Birnu Helga­dóttir, en til­gangur ferðarinnar virðist vera marg­þættur.

Þau eru einnig að skoða nýjan fjöl­skyldu­með­lim sem þau birta mynd af og má sjá hér að neðan, en það er hvítur hundur, líklega labrador eða golden retriever.

Þá hafa þau einnig nýtt heim­sóknina til að kynnast menningu Tékk­lands og hafa heim­sótt bjór­verk­smiðju Pilsner Urqu­ell og notið lífsins.

Fleiri fréttir