Vei klippa

Stikla - Undir yfirborðið - 2. þáttur - Ástarfíkn og ástarforðun

07.11.2019

Guðmundur Ingi er vel kunnur fyrir dólgslega persónusköpun á leiksviði, en í eigin lífi hefur hann tileinkað sér sjálfsvinsemd, auðmýkt og tilfinningleg tengsl. Hann rankaði við sér á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn með allskonar líkamlega einkenni fyrir nokkrum árum, en það eina sem reyndist að honum var ástarfíkn. Í þættinum er einnig rætt við listakonurnar Elísabetu Jökulsdóttur og Brynhildi Karlsdóttur sem eru óvenju opinskáar um ástarmál sín, en Brynhildur samdi m.a. lagið “Ekki sleppa” um reynslu sína af sjúkri ást.

Sjá þáttinn hér í fullri lengd: http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/undir-yfirbordinu/undir-yfirbordid-6-november-2019-astarfikn

Fleiri myndbönd

Undir yfirborðið - 6. þáttur - Fjölkærni (polyamory)

05.12.2019

Undir yfirborðið - 5. þáttur // Tantra, poly og ista

28.11.2019

Undir yfirborðið - 4. þáttur - Dáleiðsla

23.11.2019

Undir yfirborðið - 4. þáttur - Dáleiðsla - stikla

19.11.2019

Undir yfirborðið - 3. þáttur - Kraftaverkasaga Þórlaugar

14.11.2019

Stikla - Undir yfirborðið - 3. þáttur // Kraftaverkasaga Þórlaugar

13.11.2019

Undir yfirborðið - 2. þáttur - Ástarfíkn og ástarforðun

07.11.2019

Undir yfirborðið - 1. þáttur - Vitundarvíkkandi efni

31.10.2019

Stikla - Ásdís Olsen fer Undir yfirborðið // Nýr þáttur

04.10.2019