Vei klippa

Undir yfirborðið - 5. þáttur // Tantra, poly og ista

28.11.2019

Hér er stutt kynning á 5. þætti sem er fyrri hlutinn af tveimur um NÝJU KYNLÍFSBYLTINGUNA.

Í þættinum ræðir Ásdís Olsen við Helgu Snjólfsdóttur verkfræðing og jógakennara sem aðhyllist Tantra og hefur verið að endurskoða hugmyndir sínar og brjótast útúr norminu hvað varðar tengsl, námd og kynlíf. Við heyrum líka í Mathildi Gregorsdóttur skólastjóra Evolvia, sem hefur valið að stunda kynlíf með manninum sínum á hverjum degi í 11 ár og segir það endalausa uppsprettu fyrir námd, nautn og vellíðan, og talar m.a. um "Bliss" og "Full Body orgasm".

Í seinni hlutanum (6. þætti) eru Inga og Beggi í áhugaverðu viðtali um hjónabandið sitt og fjölbreytt ástarlíf, en þau hafa valið Polyamory frekar en Monogomy, og eiga bæði kærustur og kærasta sem koma stundum í mat. Þá er rætt við Ragnheiði Eiríksdóttur hjúkrunarfræðing og kynlífsráðgjafa sem segir mikla opnun í gangi í samfélaginu og að margir séu að koma útúr skápnum með allskonar ástarlíf.

5. þátturinn kemur á vefinn í heild sinni 28. nóv. og 6. þáttur 5. des. Fylgist með á Fésbókarsíðu þáttarins: https://www.facebook.com/asdisolsen.is/?modal=admin_todo_tour

Fleiri myndbönd

Undir yfirborðið - 6. þáttur - Fjölkærni (polyamory)

05.12.2019

Undir yfirborðið - 4. þáttur - Dáleiðsla

23.11.2019

Undir yfirborðið - 4. þáttur - Dáleiðsla - stikla

19.11.2019

Undir yfirborðið - 3. þáttur - Kraftaverkasaga Þórlaugar

14.11.2019

Stikla - Undir yfirborðið - 3. þáttur // Kraftaverkasaga Þórlaugar

13.11.2019

Undir yfirborðið - 2. þáttur - Ástarfíkn og ástarforðun

07.11.2019

Stikla - Undir yfirborðið - 2. þáttur - Ástarfíkn og ástarforðun

07.11.2019

Undir yfirborðið - 1. þáttur - Vitundarvíkkandi efni

31.10.2019

Stikla - Ásdís Olsen fer Undir yfirborðið // Nýr þáttur

04.10.2019