21 / Þriðjudagurinn 20. nóvember
Jón Kaldal og Steingerður Steinarsdóttir setjast niður með Sigmundi Erni í Ritsjórunum þar sem málefni líðandi stundar eru tekin fyrir meðal annars Orkuveituna og Víkurkirkjugarðsmálið.
Linda Blöndal fær til sín Önnu Gunnhildi og Hildu Jönu og fjalla um geðheilbrigðismálin.
Kvikmyndin All-in verður frumsýnd í bíó paradís í dag (miðvikudag 21.nóv) og ræðir Snædís við Cameron Hall varðandi myndina í fjallakofanum.