21 / Fimmtudagur 18.október
Umferðarþunginn í Reykjavík hefur verið mikið í umræðunni og fær hann Björn Jón Bragason til sín Ólaf Kr. Guðmundsson. Þeir ræða umferðina á lausnamiðaðan hátt
Þing BSRB stendur yfir.
Stéttaskipting innan skólana. Margrét Marteins fjallar um það.
Félagstofnun Stúdenta fagnar 50 ára afmæli. Félagið stendur að ýmsum skemmtilegum uppákomum.