21 / Mánudagurinn 26. nóvember
Margrét Blöndal og Henný Hermanns koma til Margrétar Marteins þar sem Henný opnar sig í fyrsta sinn opinberlega um ofbeldið sem hún hefur lifað við undanfarin ár. Margrét Blöndal skrifaði bókina Vertu stillt eftir frásögnum Hennýjar.
Björn Bjarnason sest hjá Sigmundi Erni og ræðir þriðja orkupakkann og Brexit.
Rafrettur hafa orðið sívinsælli hjá Íslendingum en eru þær hættulausar? Linda Blöndal fær til sín Guðmund Karl Snæbjörnsson.