21 / Karl Gauti Hjaltason
Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins, er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut. Þar ræðir hann gagnrýni sína í garð Ingu Sæland og hvernig flokknum er stjórnað, kröfu sína um afsögn Ingu og hvernig hann vill að brottrekning sín verði tekin til baka.