21 / Helga Vala / Skoða að skipa rannsóknarnefnd
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, var gestur Þórðar Snæs Júlíussonar í 21. Þar ræddi hún fund nefndarinnar vegna hluta Klaustursupptakanna, þar sem meint pólitísk hrossakaup um skipan í sendiherrastöður voru til umræðu.