21 / fimmtudagur 10. janúar
Í þættinum er rætt við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um helstu málin sem standa á ráðuneytinu.
Rætt er við Ásgeir Jónsson um höfrungahlaup, rekur sögu þess og setur í samhengi við kjaraviðræðurnar sem standa sem hæst um þessar mundir.
Þá er rætt við Rósbjörgu Jónsdóttur formann Landverndar í tilefni hálfrar aldrar afmælis náttúruverndarsamtakanna.