21 brot / Guðlaugur Þór Þórðarson / Mikill áhugi á norðurslóðum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir vaxandi áhuga á norðurslóðum. Ísland mun taka við formennsku Norðurskautsráðs af Finnum í maí á þessu ári.
Guðlaugur Þór er gestur Þórðar Snæs Júlíussonar í frétta- og umræðuþættinum 21 í kvöld.