Sögustund Íslendingar í Austur Þýskalandi

02.04.2018

Í Sögustund með Sigmundi Erni og Lindu Blöndal á Páskadag var fjallað um Alþýðulýðveldið Þýskaland sem leið undir lok haustið 1990, fyrir 28 árum síðan. Hvað upplifðu Íslendingar sem bjuggu í leyniþjónusturíki eins og Austur Þýskalandi á þeim tíma þegar besti vinur manns gat verið Stasínjósnari?

Í þættinum Sögustund mættu gestir sem báðir bjuggu austan tjald, þó á ólíkum tímaskeiðum og í ólíkum borgum.

Jón Bernódusson, skipaverkfræðingur hóf háskólanám í Rostock í Austur Þýskalandi haustið 1974 strax eftir stúdentspróf úr MH og dvaldi þar við nám í fimm ár. Kristín Jóhannsdóttir fékk námsvist fyrir austan járntjaldið 1987 í Leipzig til að nema bókmenntafræði og sagnfræði – og skrifaði sögu sína frá þeim tíma í bókinni Ekki gleyma mér sem kom út fyrir síðustu jól. Bókin byggir hún á ítarlegum dagbókarskrifum sínum.

Jón lauk prófi febrúar 1979 – það líða svo sumsé átta ár þangað til Kristín heldur austur fyrir múrinn.

 

Fleiri myndbönd

Sögustund: Kindasögur - 24. desember 2019

03.01.2020

Sögustund / Spænska veikin

04.01.2019

Sögustund / Jesús Kristur

04.01.2019

Sögustund / Ómar Ragnarsson og Friðþjófur Helgason

04.01.2019

Sögustund / Saga Siglufjarðarkaupstaðar

03.01.2019

Saga Samtaka 78 í Sögustund

10.05.2018

Sögustund með Árna Björnssyni

19.04.2018

Biblíusögur Föstudaginn langa

31.03.2018

Sogustund 2018 02

11.01.2018

Sögustund Líftaug landsins

19.12.2017

Sögustund með Ragnari Arnalds, Jóni Baldvin og Styrmi

12.12.2017

Sögustund: Saga Sveins R. Eyjólfssonar

30.11.2017

Sögustund Svarfdæla

01.11.2017