Biblíusögur Föstudaginn langa

31.03.2018
Sögustund með Sigmundi Erni og Lindu Blöndal Föstudaginn langa:

Hvaða meiningu má leggja í viðburði Páskaguðspjallanna? Hvaða erindi eiga þau við okkur í dag? Og hvernig má trúa frásögninni af upprisunni?

Í þáttinn Sögustund mæta Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Garðabæ og Sveinn Valgeirsson, dómkirkjuprestur. Páskar eru upprunalega hátíð gyðinga en í seinni tíð hafa ólíkar kirkjudeildir lagt mismikla áherslu á táknþrungna daga Páskanna. 

 

Fleiri myndbönd

Sögustund: Kindasögur - 24. desember 2019

03.01.2020

Sögustund / Spænska veikin

04.01.2019

Sögustund / Jesús Kristur

04.01.2019

Sögustund / Ómar Ragnarsson og Friðþjófur Helgason

04.01.2019

Sögustund / Saga Siglufjarðarkaupstaðar

03.01.2019

Saga Samtaka 78 í Sögustund

10.05.2018

Sögustund með Árna Björnssyni

19.04.2018

Sögustund Íslendingar í Austur Þýskalandi

02.04.2018

Sogustund 2018 02

11.01.2018

Sögustund Líftaug landsins

19.12.2017

Sögustund með Ragnari Arnalds, Jóni Baldvin og Styrmi

12.12.2017

Sögustund: Saga Sveins R. Eyjólfssonar

30.11.2017

Sögustund Svarfdæla

01.11.2017