Smakk / Takk 4.júní

05.06.2018

þátturinn er allir hafa beðið eftir. 
Okkar eini sanni Egill Ólafsson snæðir með Snædísi á Kaffivagninum. Dásamlegir réttir hafsins og samærðum um ævintýri Egils um höfin blá. 
Kjartan í Omnom Chocolate veit svo sannarlega allt um súkkulaði og áhugavert er að fylgjast með hvernig súkkulaði verður til. 
Að lokum er ein gómsæt uppskrift framreidd af kokknum knáa Eyþóri Mar Halldórssyni

Fleiri myndbönd

Smakk / Takk 18.júní.

19.06.2018

Smakk / Takk 11.júní

12.06.2018

Smakk/Takk 2.þáttur

30.05.2018

Smakk Takk 14.maí

15.05.2018