Smakk / Takk 18.júní.

19.06.2018

Út og suður og í þetta skiptið til Keflavíkur og austur á Þykkvabæ

Library er glænýr staður í Keflavík sem er vægst sagt glæsilegur, enda var það innanhúshönnuðurinn Arnar Gauti sem sá um "lúkkið" á staðnum. 

Halldóra Geirharðsdóttir slær svo sannarlega í gegn í myndinni "kona fer í stríð". Halldóra segir Snædísi frá karaktersköpun og hvernig hún endurspeglar sjálfa sig í myndinni. 

Þykkvibær hefur framleitt kartöflur ofan í þjóðina um áraraðir og fór Snædís og skoðaði framleiðsluna fyrir austan. 

 

Fleiri myndbönd

Smakk / Takk 11.júní

12.06.2018

Smakk / Takk 4.júní

05.06.2018

Smakk/Takk 2.þáttur

30.05.2018

Smakk Takk 14.maí

15.05.2018