Smakk Takk 14.maí

15.05.2018

Þvílík veisla. 

Nýjir þættir á Hringbraut voru að hefja göngu sína. 

Snædís Snorradóttir fer um heima veitingageirans á Íslandi og fræðist um okkar sérstæðu og afburða matargerð. 

Messinn er nýr veitingastaður á Granda sem sérhæfir sig í fiskréttum. Snædís hittir þar vin sinn Þröst Leó og þau fá sér að smakka af dýrindis hlaðborði Messans. 

Lambhagi hefur verið starfandi gróðrastöð í ein 40 ár og státa sig á því að vera eiturefna laus og leggja mikið uppúr umhverfismálum. Stöðin er gríðarlega falleg, sjón er sögu ríkari. 

Að lokum er það hann Patrick Örn Hansen sem færir okkur drykk dagsins á Public House. 

Fleiri myndbönd

Smakk / Takk 18.júní.

19.06.2018

Smakk / Takk 11.júní

12.06.2018

Smakk / Takk 4.júní

05.06.2018

Smakk/Takk 2.þáttur

30.05.2018