Skrefinu lengra / 2. þáttur / Dáleiðsla - Endurmenntun HÍ - Markþjálfun

04.02.2019

Í öðrum þætti af Skrefinu lengra lætur Snædís dáleiða sig. Hún ræðir við Jón Víðis dáleiðara og kennara hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Nýtt grunnnámskeið í dáleiðslu hefst 8. febrúar.

Einnig sest Snædís á skólabekk þegar hún heimsækir Endurmenntun HÍ. Þar kynnir hún sér þau fjöldamörgu fróðlegu námskeið og námsleiðir sem eru í boði og ræðir við Áslaugu Björt Guðmundardóttur viðskiptastjóra hjá Endurmenntun.

Þá heimsækir Snædís markþjálfunarfyrirtækið Evolvia, þar sem Matilda Gregersdotter og Matti Ósvald Stefánsson leiða Snædísi í allan sannleikann um hvað markþjálfi er og segja henni líka frá markþjálfanáminu sem Evolvia býður upp á. Nýtt markþjálfanámskeið hefst 7. febrúar.

Hér eru á ferðinni einkar skemmtilegir og fræðandi þættir þar sem Snædís Snorradóttir dagskrárgerðarkona mun kynna fyrir áhorfendum námsleiðir og námskeið sem hægt er að sækja.

Fleiri myndbönd

Skrefinu lengra - 25. febrúar 2020

26.02.2020

Skrefinu lengra - 18. febrúar 2020

19.02.2020

Skrefinu lengra - 11. febrúar 2020

12.02.2020

Skrefinu lengra - 4. febrúar 2020

05.02.2020

Skrefinu lengra - 28. janúar 2020

29.01.2020

Skrefinu lengra - 16. október 2019

21.10.2019

Lean ráðgjöf og Retor

19.09.2019

Skrefinu lengra / 11. september / Skyndihjálparnámskeið Rauða krossins - Ferðafélag Íslands

12.09.2019

Skrefinu lengra / 4. september / Snædís heimsækir Íslenska fjalleiðsögumenn og Hringsjá

05.09.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019

Skrefinu lengra / 30. júní

01.07.2019

Skrefinu lengra / Stikla 2

21.06.2019

Skrefinu lengra / 5. þáttur / Snædís fer í Bláfjöll og heimsækir Útivist

25.02.2019

Skrefinu lengra / 4. þáttur / Söluskóli Gunnars Andra / Iðan fræðslusetur / Hannyrðanámskeið í Handverkshúsinu

18.02.2019

Skrefinu lengra / 3. þáttur / Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum - Samskipta- og skipulagslausnin Memaxi

11.02.2019

Skrefinu lengra / Stikla

01.02.2019

Skrefinu lengra / 1. þáttur

28.01.2019