Fréttamál líðandi stundar
Í Ritstjórunum að þessu inni brjóta þau Atli Fannar Bjarkason ritstjóri Nútímans, Jónas Haraldsson ritstjóri Fréttatímans og Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Vikunnar fréttamál líðandi stundar til mergjar, en hæst ber umræðu um fjöldauppsagnir á sjúkrahúsum, vinnumarkaðsmódelið og stöðu kvenréttinda í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi.