Sigurður Gísli Pálmason gestur í Mannamáli

27.04.2018
Það eru að verða straumhvörf í viðhorfi Íslendinga til óspilltrar náttúru - og kannski má það að einhverju leyti þakka útlendingnum sem vakti okkur til vitundar um þau sannindi eftir hrun að óraskað land er verðmætara en raskað land.

Þetta segir athafnamaðurinn Sigurður Gísli Pálmason sem er gestur Sigmundar Ernis í viðtalsþættinum Mannamáli á Hringbraut í kvöld, en hann stendur fyrir ráðstefnu í Veröld, húsi Vigdísar á morgun um samband manns og náttúru, en Sigurður Gísli segir þörf á vakningu í þeim efnum á Íslandi; það eigi ekki að skipta Íslandi í annars vegar þjóðgarða og hinsvegar manngerð svæði heldur eigi hvorutveggja að leika saman, maðurinn sé hluti af náttúrunni og ekki yfir hana hafinn - og hann eigi að lifa og starfa innan óspilltrar víðáttu rétt eins og hann geri utan hennar; það sé varhugavert að skipta landinu að þessu leyti í tvennt eins og gert hafi verið alltof lengi hér á landi.

Viðtalið við Sigurð Gísla er persónulegt og einlægt, en hann hefur fram að þessu ekki gefið færi á sér í hispurslaus viðtöl um eigin persónu og uppeldið í foreldrahúsum. En það gerir hann að þessu sinni svo um munar, kveðst að mörgu leyti líkur föður sínum, Pálma Jónssyni, stofnanda Hagkaupa, Skagfirðingum sem risið hafi upp gegn veldi Sambandsins og ráðist gegn ægivaldi stórkaupamanna í Reykjavík, en faðir hans hafi forðast fjölmiðla eins og heitan eldinn - og sjálfur sé hann prívatpersóna, vilji ekki láta of mikið bera á sér.

Hann kveðst fyrst muna eftir sér sem sonur einstæðrar konu á Óðinsgötunni í Reykjavík, en foreldrar hans tóku ekki saman fyrr en hann var fimm ára gamall - og lengi vel, eftir að þau hófu búskap, hafi verið töluvert basl á þeim, ólíkt því sem margir skildu ætla - og í því efni rifjar hann upp rifrildi á milli mömmu hans og pabba á heimilinu þar sem frúin kvartaði hástofum yfir því að hafa ekki fengið nýja kápu svo árum skipti. Og heimilið hafi verið hefðbundinn, sami matur á borðum alla mánudaga og svo koll af kolli þar til lyktin af saltfisknum og skötunni í sama potti á laugardögum lék um húsið.

Og það er kostulegt að hlusta á Sigurð Gísla lýsa viðureign föður síns við samtryggingarkerfið í Reykjavík í kringum 1960 þar sem heildsalar og bankastjórar lögðu heilu björgin í götu Pálma sem lék á hverfið - og fékk almenning í lið með sér með þeim afleiðingum að einokun á verðlagningu matvæla var rofin.

Fleiri myndbönd

Mannamál - Stefán Hrafn Magnússon - 20. febrúar 2020

21.02.2020

Mannamál - Auður Jónsdóttir - 13. febrúar 2020

14.02.2020

Mannamál - Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir - 6. febrúar 2020

07.02.2020

Mannamál - Birna Einarsdóttir - 30. janúar 2020

31.01.2020

Mannamál - Magnús Geir Þórðarson - 23. janúar 2020

24.01.2020

Mannamál - Bolli Kristinsson - 16. janúar 2020

17.01.2020

Mannamál - Óttar Guðmundsson - 9. janúar 2020

10.01.2020

Mannamál - Dóri DNA - 19. desember 2019

20.12.2019

Mannamál - Jón Atli Benediktsson - 12. desember 2019

13.12.2019

Mannamál - Vigdís Grímsdóttir - 5. desember 2019

06.12.2019

Mannamál - Kári Stefánsson - seinni þáttur - 28. nóvember 2019

29.11.2019

Mannamál - Kári Stefánsson - fyrri þáttur - 21. nóvember 2019

23.11.2019

Mannamál - Tómas R. Einarsson - 14. nóvember 2019

15.11.2019

Mannamál - Guðmundur Benediktsson - 7. nóvember 2019

08.11.2019

Mannamal/ Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis

01.11.2019

Mannamál - Hrafnhildur Gunnarsdóttir - 24. október 2019

25.10.2019

Mannamál - Pétur Jóhann Sigfússon - 17. október 2019

18.10.2019

Síðari hluti viðtals Sigmundar Ernis við Jón Óttar stofnanda Stöðvar 2

11.10.2019

Jón Óttar í Mannamáli Sigmundar Ernis

04.10.2019

Mannamál / Hörður Áskelsson

07.06.2019

Mannamál / Jón Ársæll Þórðarson

24.05.2019

Mannamál / Guðlaugur Þór Þórðarson

17.05.2019

Mannamál / Séra Pétur Þorsteinsson

10.05.2019

Mannamál / Hilmar Oddsson vill helst vinna með brjálæðingum

03.05.2019

Mannamál / Seinna viðtal við Jón Ásgeir

12.04.2019

Mannamál / Jón Ásgeir ræðir Baugsmálið, átökin við Davíð og Sjálfstæðisflokkinn, fall Glitnis og áhrifin á fjölskylduna

05.04.2019

Mannamál / Ragnar Axelsson

29.03.2019

Mannamál / Raggi Bjarna / Seinna viðtal

22.03.2019

Mannamál / Raggi Bjarna / Mér fannst brennivín bara vont

15.03.2019

Mannamál / Viðar Eggertsson

08.03.2019

Mannamál / Ari Eldjárn fer á kostum í persónulegu samtali

22.02.2019

Mannamál / Ilmur Kristjánsdóttir / Partýið var byrjað að súrna

15.02.2019

Mannamál / Sigmundur Ernir ræðir við Ingu Sæland

08.02.2019

Mannamál / Einar Bárðarson / Konan mín gerð að sökudólgnum

01.02.2019

Mannamál / Sigmundur Ernir ræðir við Þorvald Gylfason

25.01.2019

Mannamál / Högni Egilsson / Rekur geðveikina til dópsins og GusGus

18.01.2019

Mannamál / Sigmundur Ernir ræðir við Benedikt Erlingsson

11.01.2019

Mannamál / Sigmundur Ernir ræðir við Jón Gnarr

14.12.2018

Mannamál / Lilja Sigurðardóttir

07.12.2018

Mannamál / Sigursteinn Másson

04.12.2018

Mannamál Gerður Kristný Guðjónsdóttir

23.11.2018

Mannamál Ragnar Jónasson

16.11.2018

Mannamál með Davíð Þór

09.11.2018

Jónas Sigurðsson í Mannamáli

26.10.2018

Mannamál

19.10.2018

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis

19.10.2018

Mannamál 4.október

06.10.2018

Mannamál

24.09.2018

Mannamál 14.september

14.09.2018

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis

07.09.2018

Mannamál með Sigmundi Erni

15.06.2018

Mannamál með Sigmundi Erni

10.06.2018

Sanna Magdalena Mörtudóttir, yngsti kjörni borgarfulltrúinn í Mannamáli

01.06.2018

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis

25.05.2018

KK í Mannamáli

18.05.2018

Eyjólfur í Epal hjá Sigmundi Erni í Mannamáli

14.05.2018

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis

04.05.2018

Eyjólfur í Epal

05.04.2018

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar í einlægu viðtali

25.03.2018

Mannamal

16.03.2018

Mannamal

09.03.2018

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis

02.03.2018

Mannamal 2018 08

23.02.2018

Mannamal 2018 07

16.02.2018

Borgarstjóri í Mannamáli

12.02.2018

Mannamal 2018 04

08.02.2018

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis

02.02.2018

Ólafur Haukur Símonarson í Mannamáli

29.01.2018

Svandís Svavarsdóttir í þættinum Mannamál

19.01.2018

Mannamál Þuríður Harpa

21.12.2017

Mannamál: Hans Kristján Árnason

15.12.2017

Yrsa Sigurðardóttir í viðtali í þættinum Mannamál

08.12.2017

Einar Már Guðmundsson rithöfundur mætti í Mannamál.

05.12.2017

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis

10.11.2017

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis

03.11.2017

Vilborg Davíðsdóttir í viðtali í Mannamáli

27.10.2017

Mannamál: Bergþór Pálsson

20.10.2017

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis

20.10.2017

Mannamál: Bjarni Arason

18.10.2017

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis

13.10.2017

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis

12.10.2017

Mannamál: Bergur Þór Ingólfsson

06.10.2017

Mannamál: Guðni Gunnarsson

06.10.2017

Mannamál: Þröstur Leó Gunnarsson

06.10.2017

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis

19.09.2017

Mannamál: Sæmi rokk

06.09.2017

Mannamál: John Snorri Sigurjónsson

25.08.2017

Mannamál: Ari Matthíasson

23.08.2017

Mannamál: Kristján Jóhannsson, seinni hluti

16.06.2017

Mannamál: Kristján Jóhannsson

09.06.2017

Mannamál: Jose Garcia

02.06.2017

Mannamál: Hörður Torfason, seinni hluti

29.05.2017

Mannmál. Hörður Torfason, fyrri þáttur

19.05.2017

Mannamál: Sigurjón Sighvatsson

12.05.2017

Mannamál: Eyjólfur Kristjánsson

05.05.2017

Mannamál: Guðmundur Arnar Guðmundsson

21.04.2017

Mannamál: Tommi í Stuðmönnum

19.04.2017

Mannamál: Geir Ólafsson

12.04.2017

Sigmundur Ernir ræðir við Geir Ólafsson

07.04.2017

Viðtal Sigmundar Ernis við Bjarna Bernharð ljóðskáld

03.04.2017

Mannamál: Bjarni Bernharður

31.03.2017

Mannamál: Jóna Hrönn Bolladóttir

24.03.2017

Mannamál: Einar Bollason

17.03.2017

Mannamál: Ögmundur Jónasson

24.02.2017

Mannamál: Rúnar Þór Pétursson

17.02.2017

Mannamál: Hafsteinn Egilsson

03.02.2017

Mannamál: Jóhanna Vigdís Arnardóttir

26.01.2017

Mannamál: Salka Sól Eyfeld

20.01.2017

Mannamál: Skúli Mogensen

15.01.2017

Mannamál: Benoný Ásgrímsson

06.01.2017

Mannamál: Bjartmar Guðlaugsson

27.12.2016

Mannamál: Þórarinn Eldjárn

19.12.2016

Mannamál: Sigríður Halldórsdóttir

19.12.2016

Mannamál: Árni Þórarinsson

19.12.2016

Mannamál: Óskar Magnússon

25.11.2016

Mannamál: Ásdís Halla Bragadóttir

18.11.2016

Mannamál: Róbert Guðfinnsson

11.11.2016

Ólafur F. Magnússon ræðir líf sitt og störf

07.11.2016

Ólafur F. um sjálfsvígshugleiðingar sínar

04.11.2016

Sigga Beinteins í Mannamáli

21.10.2016

Margrét Kristmannsdóttir í Mannamáli

07.10.2016

Siggi Sigurjóns í einlægu viðtali

30.09.2016

Mannamál: Guðmundur Andri Thorsson

25.09.2016

Baltasar Kormákur í Mannamáli hjá Sigmundi Erni Rúnarssyni

19.09.2016

Mannamál 8.september 2016: Orri Vigfússon

13.09.2016

Árni Johnsen

02.09.2016

Steinn Ármann Magnússon

26.08.2016

Þorsteinn Eggertsson

19.08.2016

Katrín Jakobsdóttir

12.08.2016

Sigurður Ingi Jóhannsson

05.08.2016

Guðjón Bjarnason

02.08.2016

Heimir Hallgrímsson

23.07.2016

Unnsteinn Manuel Stefánsson

15.07.2016

Tómas Tómasson

08.07.2016

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

01.07.2016

Davíð Oddsson

24.06.2016

Guðni Th. Jóhannesson

20.06.2016

Oddný G. Harðardóttir

10.06.2016

Andri Snær Magnason

03.06.2016

Ólafur Laufdal

27.05.2016

Halla Tómasdóttir

20.05.2016

Jón Gunnarsson

17.05.2016

Kristinn Hrafnsson

09.05.2016

Róbert Marshall

21.04.2016

Daði Guðbjörnsson

14.04.2016

Vilborg Arna Gissurardóttir - þáttur 2

31.03.2016

Vilborg Arna Gissurardóttir - þáttur 1

24.03.2016

Magnús Kjartansson

17.03.2016

Siggi Hlö

10.03.2016

Jón Steinar Gunnlaugsson

03.03.2016

Guðrún Bergmann

25.02.2016

Fyrsti íslenski músliminn

18.02.2016

Kristín Eysteinsdóttir

11.02.2016

Vigdís Hauksdóttir er gestur Mannamáls

29.01.2016

Tómas Guðbjartsson yfirlæknir á Landspítala var gestur Mannamáls

21.01.2016

Bubbi Morthens - Seinni hluti

28.12.2015

Bubbi Morthens - Fyrri þáttur

21.12.2015

Egill Ólafsson var gestur í Mannamáli

14.12.2015

Gestur í Mannamáli var okkar ástsælasti söngvari Pálmi Gunnarsson

07.12.2015

Gestur hjá Sigmundi í Mannamáli var Margrét Pála Ólafsdóttir

01.12.2015

Svanhildur Jakobsdóttir var gestur í þættinum Mannamál

23.11.2015

Rósa Guðbjartsdóttir var gestur Mannamáls

15.11.2015

Gísli Örn læknaði sjálfan sig af krabba

08.11.2015

Eivør Pálsdóttir var gestur Mannamáls þessa vikuna

01.11.2015

20 ár frá snjóflóðinu á Flateyri

26.10.2015

Valgeir Guðjónsson er gestur Mannamáls þessa vikuna

19.10.2015

Jón Baldvin Hannibalsson var gestur Sigmundar í Mannamáli

12.10.2015

Edda Björgvinsdóttir er gestur Mannamáls þessa vikuna

05.10.2015

Sigmundur ræðir við Grím Sæmundsen um Bláa lónið og ferðaþjónustuna

28.09.2015

Gestur kvöldsins gerði allt vitlaust

21.09.2015

Birgitta Jónsdóttir lét forsetan heyra það

14.09.2015

Hin eina sanna Diddú

08.09.2015

Jón Ólafsson frá bítlabænum Keflavík

25.06.2015

Helgi Vilhjálmsson í spjalli hjá Simma

11.06.2015

Þorkell Sigurlaugsson ræðir flokkinn og hrunið

03.06.2015

Geir Jón Þórisson

28.05.2015

Einar Kárason einnmesti sagnameistari Íslendinga

21.05.2015

Elísabet Kristín Jökulsdóttir í persónulegu viðtali

14.05.2015

Brennivínslæknirinn í Mannamáli

07.05.2015

Ómar Ragnarsson ræðir líf sitt

29.04.2015

Guðný Halldórsdóttir

22.04.2015

Mannamál 15/4/2015

15.04.2015

Hrafn Gunnlaugsson

09.04.2015

Mannamál 1/4/2015

02.04.2015

Guðni Bergs

26.03.2015

Mannamál 18/3/2015

19.03.2015

Bryndís Schram

11.03.2015

Mannamál

27.02.2015

Mannamál

26.02.2015